Sæl veriði kæru vinir
Nú hefst önnur vika í jákvæðnilotunni okkar. Lotulykill þessarar viku er orðið Hreinskiptni. En að vera hreinskiptin/n í samskiptum teljum við vera mikinn kost ef það er sett fram á jákvæðan hátt. Við munum gera æfingar og hafa umræðu um þa...
Góðan og blessaðan daginn.
Gleðilegt og gæfuríkt ár til ykkar kæru vinir og takk fyrir það gamla.
Nú eru jólin formlega liðin og áfram höldum við að efla okkar yndislegu nemendur í leik og starfi. Í Kynjanámskránni hjá okkur í Hjallastefnunni hefst í dag Ják...
Kæru vinir
Við á leikskólanum Velli sendum ykkur og fjölskyldum ykkar hugheilar jóla og nýárskveðjur með innilegu þakklæti fyrir frábært samstarf á árinu sem er að líða. Megi nýtt ár reynast ykkur gjöfult af kærleik og hamingju.
Bestu jólakveðjur
Star...
Kæru foreldrar/forráðamenn
Við viljum minna á að leikskólar Reykjanesbæjar verða lokaðir dagana 28.desember til 30.desember 2020 samkvæmt ákvörðun fræðsluráðs frá 6.desember 2019.
Foreldrar munu ekki greiða leikskólagjöld fyrir þá daga sem lokað er í leiksk...