Góðan daginn kæru vinir
Núna hefst þriðja vikan í Samskiptalotunni okkar. Orð vikunnar í henni er orðið "Víðsýni". Það er afskaplega skemmtilegt og fræðandi orð að læra. Til að útskýra það er gott að benda á að allt nám eykur víðsýni. Víðsýni þroskar ga...
Góðan og blessaðan daginn kæru vinir
Áfram höldum við í Samskiptalotunni okkar. Orð vikunnar er orðið "Hjálpsemi ". Að kenna þessa dyggð er okkur afar mikilvægt og gefandi. Eins og mörg ykkar vita að þá er hjálpsemi að verða öðrum að liði, gera gagnlega hluti sem...
Góðan daginn kæru vinir
Í dag hefst ný lota sem heitir Samskiptalota. Lota þessi er annað stig félagsþjálfunar. Lykilhugtök í þessari lotu eru nokkur og byrjum við á að fjalla um hugtakið Umburðarlyndi sem er afar mikilvægt að hafa í félagahópnum sem og í lífinu sj...
Komið þið sæl og blessuð kæru vinir.
Síðasti mánudagurinn í október heilsar uppá okkur. Í síðustu vikum í sjálfstæðislotunni hafa orðin sjálfstyrking, sjálfstraust, öryggi og tjáning verið í hávegi höfð. Öll þessi orð eru svo gríðarlega mikilvæg til þess...