Innskráning í Karellen
news

Opin vika í Agalotunni

22. 09. 2020

Opin vika í agalotunni

Komið þið blessuð og sæl kæru foreldrar og vinir

Þessi vika er opin vika í Aga- lotunni okkar. Hún er tileinkuð framkomu. Í þessari viku tökum við saman það sem við höfum lært undanfarnar vikur í kynjanámskránni þ.e. tengt orðum sem tengist aga, þessi orð eru virðing, hegðun, kurteisi og framkoma. Börnunum þykir ekki leiðinlegt að kynnast þessum orðum enda er það gert í gegnum leik og söng. Krakkarnir finna það og kennararnir vita að með þetta að leiðarljósi er markmiðið að kenna sjálfstjórn, því ef við náum henni vel þá ganga hlutirnir betur og okkur líður einnig betur. Hafa ber í huga að agaiðkun fer fram allt skólaárið.

Hljóð/stafur vikunnar er ,,D’’. Upprifjun er mikilvægasta hjálpartækið þegar við þurfum að festa atriði í langtímaminninu. Þessa vikuna munum við einmitt nýta í það að rifja upp þá flokka í orðaforðanum sem við höfum lagt áherslu á síðustu fjórar vikur, það er persónur, líkaminn, matur og umhverfi. Einnig munum við rifja upp þau lög sem sungin hafa verið og þær þulur sem við höfum verið að læra.

Eigið dásamlega viku.


English below

Hello dear parents and friends

This week is an open week in our Aga Lota. It is dedicated to appearance. This week we summarize what we have learned in recent weeks in the gender curriculum, ie. the key points to discipline, these words are respect, behavior, courtesy and apperance. The children enjoy to get to know these words, as it is done through play and singing. The kids feel it and the teachers know that with this in mind, the goal is to teach self-control, because if we achieve it well, things will go better and we will also feel better. Discipline takes place throughout the school year.

The sound / letter of the week is "D".Review is very important. This week will be used to review the categories in the vocabulary that we have focused on over the last four weeks, that is, characters, body, food and environment. We will also review the songs that have been sung and the rhymes we have been learning.

Have a wonderful week.

© 2016 - Karellen