news

Ræstingarfyrirtækið Allt hreint kom færandi hendi

27. 03. 2020

Góðan og gleðilegan dag kæru vinir

Þar sem að líða fer að páskum kom ræstingarfyrirtækið Allt hreint færandi hendi í leikskólann í dag og gaf okkar dásamlegu börnum gómsæt páskaegg. Með þessari gjöf vill fyrirtækið gleðja okkar frábæru börn á Velli á þessum óvenjulegum tímum sem við erum að upplifa. Við starfsfólk leikskólans færum Allt hreint okkar bestu þakkir fyrir sendinguna.

© 2016 - Karellen