Innskráning í Karellen
news

Sjálfstraust er orð vikunnar

05. 10. 2020

Sælir kæru vinir

Núna hefst ný vika með nýjum áherslum, nýjum tækifærum til að hafa gleði og gaman. Áfram höldum við í Sjálfstæðilotunni og er lotulykill þessarar viku orðið "Sjálfstraust". Sjálfstraust er eins og nafnið gefur til kynna það traust sem við berum til okkar sjálfra til að leysa það vel af hendi sem fyrir liggur. Segja má að traustið byggist á því áliti sem við höfum á okkur sjálfum sem manneskjum. Við viljum að nemendurnir okkar hugsi vel til sjálfs síns og byggi upp gott sjálftraust því við erum sannfærð um að það muni skila þeim langt í lífinu. Við viljum að nemendurnir okkar séu stolt og ánægð af því sem þau eru og hafi trú á eigin getu. Þetta æfum við markvisst.

Í orðaforðakennslu þessa viku verður lögð áhersla á ,,leikföng’’. Hljóð/stafur vikunnar er ,,Ú’’ og tákn vikunnar eru ,,bolti’’ og ,,leir’’. Þula vikunnar er að þessu sinni ,, Þula um leikföng og leik’’ og söngur vikunnar er ,,Indjánalagið’’.

Eigið yndislega viku.

English:

Hello dear parents

We continue in Sjálfstæðislotan and this week theme is "Self-confidence". Self-confidence is, as the name implies, the self-confidence we have in ourselves to do what is right. It can be said that trust is based on the opinion we have of ourselves as human beings. We want our students to think well of themselves and build good self-confidence because we are convinced that it will bring them far in life. We want our students to be proud and happy with who they are and have faith in their own abilities. We practice this systematically.

This week's vocabulary lessons will focus on "toys". The sound / letter of the week is "Ú" and in the sign language the words of the week are "ball" and "clay". The mantra of the week this time is ,,Þula um leikföng og leik" and the song of the week is "Indjánalagið".

Have a wonderful week.

© 2016 - Karellen