news

Sumarfrí á Velli, sumarið 2019

29. 03. 2019

Vegna fyrirspurna hvenær við opnum aftur í sumar eftir sumarfrí vildum við skella í smá frétt vegna þess. Leikskólinn mun sem sagt loka í sumar vegna sumarleyfa frá og með 10.júlí næstkomandi til 14.ágúst. Leikskólinn opnar aftur 15.ágúst. Aðlögun nýrra barna verður nánar auglýst síðar og foreldrar þeirra barna verða látnir vita þegar nær dregur.

© 2016 - Karellen