news

Tjáningarvika og hrekkjavaka

26. 10. 2020

Komið þið sæl og blessuð kæru vinir.

Síðasti mánudagurinn í október heilsar uppá okkur. Í síðustu vikum í sjálfstæðislotunni hafa orðin sjálfstyrking, sjálfstraust, öryggi og tjáning verið í hávegi höfð. Öll þessi orð eru svo gríðarlega mikilvæg til þess að styrkja sjálfsvitund og sjálfstraust barna í daglegu lífi. Við munum ljúka sjálfstæðislotunni þessa vikuna með Tjáningarviku (þó svo að sjálfsögðu æfum við hinar ýmsu sjálfstæðis- og sjálfstyrkingaæfingar allt skólaárið). Þá uppskerum við það sem við höfum unnið að undanfarnar vikur bæði tengt kynjanámskránni sem og í okkar markvissu málörvun. Við munum rifja upp það sem við höfum lært síðustu fjórar vikur varðandi orðaforðakennslu og táknin. Stafur/ hljóð vikunnar er ,,H’’. Í þessum opnu vikum kennir oft margra grasa, með leikjum, söngvum, listaverkasýningum og margt fleira.

Næstkomandi föstudag, 30. október verður haldin Hrekkjavaka hér á Velli. Börnin mega þá koma þann dag í búning/náttfötum ef þau vilja.

Eigið dásamlega viku kæru vinir.

English below

The last Monday in October greets us. In the last weeks of Sjálfstæðislotu, the words self-empowerment, self-confidence, sense of security and expression have been emphasized. All of these words are so vital to strengthening children's self-awareness and self-confidence in daily life. We will end the independence session this week with Expression Week (although of course we practice the various independence and self-empowerment exercises throughout the school year). We also review what we have been working on in recent weeks, both in connection with the gender curriculum and in our targeted language stimulation. We will review what we have been learning for the last four weeks regarding vocabulary teaching and the symbols. The letter / sound of the week is "H".

Next Friday, October 30, Halloween will be held here at Velli. The children can then come in costume / pajamas if they want.

Have a wonderful week dear friends.

© 2016 - Karellen