news

Veðurviðvörun

07. 01. 2020

Heil og sæl kæru foreldrar, samkvæmt spá veðurstofunnar er spáð miklu hvassviðri þegar líður á daginn og er farið að hvessa all hressilega. Við hvetjum ykkur til þess að fylgjast vel með spánni og gera viðeigandi ráðstafanir. Einnig í fyrramálið.

Kærleikskveðja
Starfsfólk Vallar

© 2016 - Karellen