Tungumálabrú er heiti á þróunarverkefni sem er í mótun hér á Velli. Um er að ræða sjónræna bók sem er ætluð til málörvunar/samskipta fyrir tvítyngd eða fjöltyngd börn á Velli. Umsjón með þessu verkefni eru þær Berglind Elva Lúðvíksdóttir þroskaþjálfi og Katrín Ruth Þorgeirsdóttir þroskaþjálfi og sérkennslustjóri Vallar.

© 2016 - Karellen