Innskráning í Karellen
news

Kærleiksvika á Velli

15. 03. 2023

Heil og sæl.

Þá er komið að lokum í Vináttulotunni okkar og er uppskeruvika vináttulotu þessa vikuna. Þessa viku köllum við Kærleiksviku. Þá förum við yfir farinn veg síðustu vikna og gerum eitthvað skemmtilegt eins og okkur er lagið tengt Vináttunni, sannkölluð vin...

Meira

news

Nálægð er orð vikunnar

27. 02. 2023

Sæl veriði kæru vinir.

Núna er hafin ný vika og áfram höldum við. Enn erum við í Vináttulotunni og lotulykill þessarar viku er orðið "Nálægð". Vinátta felur í sér nálægð, tryggð, stuðning og jákvæð samskipti. Gæði vináttu skipta miklu máli fyrir börn. Viná...

Meira

news

Umhyggja er orð vikunnar

20. 02. 2023

Núna er hafin önnur vika í Vináttulotunni okkar og er orð vikunnar Umhyggja. Að sýna umhyggju er góður kostur að bera og hægt er að sýna hana á margan máta. Það er til dæmis hægt að sýna umhverfinu umhyggju, leikskólanum sínum, fjölskyldu sinni, kennurum sínum og samnemen...

Meira

news

Vináttulota hefst á Velli

13. 02. 2023

Sæl veriði kæru vinir!

Í dag hefst Vináttulota hér hjá okkur á Velli. Vináttulotan er þriðja stig félagsþjálfunar hjá okkur í Hjallastefnunni. Hún er beint framhald af bæði samskipta- og jákvæðnilotunni og í reynd hástig þeirrar félagslegu jákvæðni sem þjálfu...

Meira

news

Gleðivika á Velli

07. 02. 2023

Góðan daginn kæru vinir.

Þessa vikuna er Gleðivika á Velli. Það er uppskeruvika Jákvæðnilotu. Þá lýtum við yfir farin veg og rifjum upp það sem við höfum fjallað um síðastliðnar vikur. Við höfum t.d. lagt áherslu á jákvætt hugarfar, bjartsýni, unnið verkefni ...

Meira

news

Gleði er orð vikunnar

30. 01. 2023

Sæl veriði kæru foreldrar og vinir.

Nú hefjum við fjórðu vikuna í jákvæðnilotunni og er orð vikunnar "gleði". Gleðin verður æfð með öllum tiltækum ráðum og munum að söngur og hreyfing ýtir best við þeim boðefnum heilans sem valda taugafræðilegri gleði.

Meira

news

Bóndadagskaffi á Velli

23. 01. 2023

Föstudaginn 20. Janúar síðast liðinn var boðið í bóndadagskaffi á Velli. Börnin buðu pöbbum, öfum, bræðrum, frændum og vinum upp á þorramat eins og flatkökur með hangikjöti, harðfisk, sviðasultu og hákarl svo eitthvað sé nefnt. Við áttum notalega stund saman og þökk...

Meira

news

Bjartsýni er orð vikunnar

23. 01. 2023

Sæl veriði kæru vinir!

Áfram höldum við í jákvæðnis lotunni og er orð vikunnar bjartsýni. Jákvæðni er ofboðslega mikilvægur eiginleiki. Að búa yfir jákvæðni er lykilþáttur á hvaða sviði lífsins sem er og gerir tilveruna svo miklu auðveldari. Hún drífur okkur ...

Meira

news

Jákvæðnilota hefst á Velli

09. 01. 2023

Góðan og blessaðan daginn.

Gleðilegt og gæfuríkt ár til ykkar kæru vinir og takk fyrir það gamla.

Nú eru jólin formlega liðin og áfram höldum við að efla okkar yndislegu nemendur í leik og starfi. Í Kynjanámskránni hjá okkur í Hjallastefnunni hefst í dag Ják...

Meira

news

Læsis- og stærðfræðiáætlun Vallar

04. 01. 2023

Læsis- og stærðfræðiáætlun Vallar var unnin með það að markmiði að efla orðaforða barna og styðja kennara við orðaforðakennslu í daglegu starfi. Áætlunin er einnig hugsu...

Meira

© 2016 - Karellen