Innskráning í Karellen
news

Kærleiksvika á Velli

15. 03. 2023

Heil og sæl.

Þá er komið að lokum í Vináttulotunni okkar og er uppskeruvika vináttulotu þessa vikuna. Þessa viku köllum við Kærleiksviku. Þá förum við yfir farinn veg síðustu vikna og gerum eitthvað skemmtilegt eins og okkur er lagið tengt Vináttunni, sannkölluð vin...

Meira

news

Nálægð er orð vikunnar

27. 02. 2023

Sæl veriði kæru vinir.

Núna er hafin ný vika og áfram höldum við. Enn erum við í Vináttulotunni og lotulykill þessarar viku er orðið "Nálægð". Vinátta felur í sér nálægð, tryggð, stuðning og jákvæð samskipti. Gæði vináttu skipta miklu máli fyrir börn. Viná...

Meira

news

Umhyggja er orð vikunnar

20. 02. 2023

Núna er hafin önnur vika í Vináttulotunni okkar og er orð vikunnar Umhyggja. Að sýna umhyggju er góður kostur að bera og hægt er að sýna hana á margan máta. Það er til dæmis hægt að sýna umhverfinu umhyggju, leikskólanum sínum, fjölskyldu sinni, kennurum sínum og samnemen...

Meira

news

Vináttulota hefst á Velli

13. 02. 2023

Sæl veriði kæru vinir!

Í dag hefst Vináttulota hér hjá okkur á Velli. Vináttulotan er þriðja stig félagsþjálfunar hjá okkur í Hjallastefnunni. Hún er beint framhald af bæði samskipta- og jákvæðnilotunni og í reynd hástig þeirrar félagslegu jákvæðni sem þjálfu...

Meira

news

Gleðivika á Velli

07. 02. 2023

Góðan daginn kæru vinir.

Þessa vikuna er Gleðivika á Velli. Það er uppskeruvika Jákvæðnilotu. Þá lýtum við yfir farin veg og rifjum upp það sem við höfum fjallað um síðastliðnar vikur. Við höfum t.d. lagt áherslu á jákvætt hugarfar, bjartsýni, unnið verkefni ...

Meira

news

Gleði er orð vikunnar

30. 01. 2023

Sæl veriði kæru foreldrar og vinir.

Nú hefjum við fjórðu vikuna í jákvæðnilotunni og er orð vikunnar "gleði". Gleðin verður æfð með öllum tiltækum ráðum og munum að söngur og hreyfing ýtir best við þeim boðefnum heilans sem valda taugafræðilegri gleði.

Meira

news

Bóndadagskaffi á Velli

23. 01. 2023

Föstudaginn 20. Janúar síðast liðinn var boðið í bóndadagskaffi á Velli. Börnin buðu pöbbum, öfum, bræðrum, frændum og vinum upp á þorramat eins og flatkökur með hangikjöti, harðfisk, sviðasultu og hákarl svo eitthvað sé nefnt. Við áttum notalega stund saman og þökk...

Meira

news

Bjartsýni er orð vikunnar

23. 01. 2023

Sæl veriði kæru vinir!

Áfram höldum við í jákvæðnis lotunni og er orð vikunnar bjartsýni. Jákvæðni er ofboðslega mikilvægur eiginleiki. Að búa yfir jákvæðni er lykilþáttur á hvaða sviði lífsins sem er og gerir tilveruna svo miklu auðveldari. Hún drífur okkur ...

Meira

news

Jákvæðnilota hefst á Velli

09. 01. 2023

Góðan og blessaðan daginn.

Gleðilegt og gæfuríkt ár til ykkar kæru vinir og takk fyrir það gamla.

Nú eru jólin formlega liðin og áfram höldum við að efla okkar yndislegu nemendur í leik og starfi. Í Kynjanámskránni hjá okkur í Hjallastefnunni hefst í dag Ják...

Meira

news

Læsis- og stærðfræðiáætlun Vallar

04. 01. 2023

Læsis- og stærðfræðiáætlun Vallar var unnin með það að markmiði að efla orðaforða barna og styðja kennara við orðaforðakennslu í daglegu starfi. Áætlunin er einnig hugsu...

Meira

news

Framkomuvika

26. 09. 2023

Heil og sæl kæru vinir

Þessi vika heitir framkomuvika og er uppskeruvika þar sem við fögnum árangri sem náðst hefur í agalotunni okkar sem staðið hefur yfir síðastliðnu fjórar vikurnar. Við höfum gert hinar ýmsu agaæfingar sem þjálfa börn í að hlusta og skilja fyri...

Meira

news

Framkoma er orð vikunnar

18. 09. 2023

Góðan daginn kæru vinir

Nú líður á Aga lotuna okkar og er fjórða vikan að hefjast í henni. Lotulykill þessara viku er orðið Framkoma. Við kennum nemendum okkar að koma vel fram og eflum þeirra samskiptafærni sbr. við skiptumst á að tala, hlustum með athygli á aðra, ...

Meira

news

Kurteisi er orð vikunnar

11. 09. 2023

Heil og sæl kæru vinir

Í dag hefjum við viku þrjú í agalotu. Kurteisi er lotulykill vikunnar. Við munum æfa nemendur okkar í kurteisi og mannasiðum, æfum okkur í að heilsast og kveðjast, lærum ýmsa borðsiði og hvernig við göngum um fataklefann okkar.

Í orð...

Meira

news

Hegðun er lotulykill vikunnar

04. 09. 2023

Sæl kæru vinir

Við byrjum hress og kát nýja viku. Þá er önnur vika í Agalotunni okkar hafin og er lotulykill/orð vikunnar í kynjanámskránni orðið ,,hegðun‘‘. Það er góð undirstaða fyrir lífið. Mikilvægt er að börnin læri á umhverfi sitt, helstu hegðunarregl...

Meira

news

Agalotan hefst á Velli

28. 08. 2023

Kæru foreldrar og vinir.

Núna er að hefjast fyrsta lota skólaársins samkvæmt kynjanámskrá Hjallastefnunnar. Fyrsta lotan er Agi og eru lotulyklar hennar virðing, hegðun, kurteisi og framkoma. Lotulykill þessarar viku er ,,virðing‘‘". Oft hefur verið sagt að Agalotan sé m...

Meira

news

Sumarfrí á Velli

05. 07. 2023

Sumarfrí leikskólans er frá og með 13.júlí til og með 16.ágúst. Leikskólinn opnar aftur 17.ágúst.

Summer vacation is from 13 July until 16 August. Kindergarten opens again on 17 August.

Letnie wakacje trwają od 13 lipca do 16 sierpnia. Przedszkole będzie otwarte ponown...

Meira

news

Sumarhátíð á Velli

03. 07. 2023

Sumarhátið leikskólans verður á þriðjudaginn 04. júlí, klukkan 14:00-15:30. Allir velkomnir.

The preschool summer festival will be held on Tuesday, July 04 at 14:00-15:30. Everyone welcome.

Letni festyn przedszkolny odbędzie się w wtorek, 04 lipca o godzinie 14:00-15:30. ...

Meira

news

Frumkvæði er orð vikunnar

24. 04. 2023

Sæl veriði kæru vinir á þessum fallega mánudegi.

Okkar á Velli bíður skemmtileg vika með fullt af æfingum, verkefnum, söngvum og gleði úti jafnt sem inni. Við erum enn í Áræðnilotunni þar sem við höfum unnið undanfarnar vikur með kraftinn, kjarkinn, virknina og ...

Meira

news

Kraftur er orð vikunnar

27. 03. 2023

Sæl veriði kæru foreldrar og vinir.

Í dag hefst önnur vika í áræðnilotu. Lotulykill vikunnar er kraftur. Að hafa kraft er okkur öllum mikilvægt þá bæði líkamlega sem og andlega til að takast á við það sem lífið hefur uppá að bjóða. Hægt er að gera ýmsar ...

Meira

news

Áræðnilotan hefst á Velli

20. 03. 2023

Sæl kæru foreldrar og vinir!

Það styttist í páskanna og þá er nú vorið á næsta leyti. Áfram höldum við að fræða okkur og börnin í gegnum leikinn og í þessari viku hefst sjötta lotan hjá okkur sem við köllum Áræðnilotuna. Í þessari lotu er lögð áhersla á k...

Meira

© 2016 - Karellen