Innskráning í Karellen
news

Bóndadagskaffi á Velli

23. 01. 2023

Föstudaginn 20. Janúar síðast liðinn var boðið í bóndadagskaffi á Velli. Börnin buðu pöbbum, öfum, bræðrum, frændum og vinum upp á þorramat eins og flatkökur með hangikjöti, harðfisk, sviðasultu og hákarl svo eitthvað sé nefnt. Við áttum notalega stund saman og þökkum öllum sem mættu kærlega fyrir komuna.

© 2016 - Karellen