Innskráning í Karellen
news

Kærleiksvika á Velli

15. 03. 2023

Heil og sæl.

Þá er komið að lokum í Vináttulotunni okkar og er uppskeruvika vináttulotu þessa vikuna. Þessa viku köllum við Kærleiksviku. Þá förum við yfir farinn veg síðustu vikna og gerum eitthvað skemmtilegt eins og okkur er lagið tengt Vináttunni, sannkölluð vinavika framundan.

Hljóð vikunnar er hljóðið ,,R’’

Eigið góða viku kæru vinir

© 2016 - Karellen