Innskráning í Karellen
news

Kvennaverkfall- school closed

23. 10. 2023

Þann 24. október hefur verið boðað til heils dags kvennaverkfalls. Konur og kvár sem geta munu þá leggja niður störf. Við á Velli munum að sjálfsögðu berjast fyrir auknu jafnrétti á vinnumarkaði sem og vitundarvakningu um þriðju vaktina. Skólinn verður því óstarfhæfur þennan dag.

© 2016 - Karellen