Innskráning í Karellen

UM MYNDBANDIÐ

Markmiðið með þessu myndbandi er að fræða foreldra um mikilvægi þess að barn búi yfir góðum orðaforða og þannig stuðla að því að foreldrar verði virkir í að efla orðaforða barna sinna.

Barn sem býr yfir góðum orðaforða er betur í stakk búið til að takast á við þær áskoranir sem framtíðin mun bjóða því upp á.

Myndbandið er textað á íslensku, pólsku, ensku og arabísku.


ORÐ SKIPTA MÁLI

Íslenska - Icelandic

Enska - English

Pólska - Polish

Arabíska - Arabic© 2016 - Karellen