Innskráning í Karellen

Orð dagsins - Lota 3

Eitt orð/hugtak er tekið fyrir daglega, fjóra daga í viku, á föstudögum er upprifjun á orðum vikunnar. Orðin ásamt myndum eru hengd upp í fataklefa og send heim í vikupósti. Foreldrar kynna sér orð dagsins með barninu þegar barnið mætir í leikskólann eða í lok dags.Það er hlutverk kennarans að sýna myndina og kynna orðið fyrir börnunum í fjölbreyttu samhengi og endurtaka orðið í daglegu starfi.


© 2016 - Karellen