Innskráning í Karellen

Læsi í sinni víðustu mynd er einn af grunnþáttum menntunar. Við leggjum okkur fram við að koma til móts við nemendur og kynna þá fyrir læsi í sinni víðustu mynd í gegnum leik og gleði og með markvissri vinnu eftir áætluninni okkar Mætti Málsins. Hér má lesa um Læsistefnu Reykjanesbæjar (sjá link): https://www.reykjanesbaer.is/static/files/pdf_skjo...


© 2016 - Karellen