Innskráning í Karellen

Á Velli fá nemendur okkar Ensku kennslu. Natalia kemur til okkar á 6 vikna fresti og er hjá okkur tvær vikur. Þá er markviss kennsla í gangi. Kennt er í gegnum söng og leik og bara þessi einföldu orð í enskunni eru kennd.

© 2016 - Karellen