Þuríður Birna Björnsd. Debes
Afleysing
Drengjakjarni, Gulikjarni, Grænikjarni, Stúlknakjarni, Bláikjarni, Rauðikjarni, Stoðþjónusta
Þuríður er fædd og uppalin í Reykjanesbæ. Hún útskrifaðist frá Menntaskólanum við Hamrahlíð jólin 2018 með áherslu á jarðfræði og ensku. Hún hefur verið viðloðin Hjallastefnunni frá 2012, en hóf almennileg störf jólin 2018. Hún vann við hjallastefnuleikskólann Öskju í Reykjavík 2019-2020 sem afleysing og hópstýra. Hún stundar nú nám við Háskóla Íslands í Uppeldis og menntunarfræðum. Hennar helstu áhugamál eru körfubolti, lestur, leiklist, söngur og útivera.