Sæl veriði kæru vinir á þessum fallega mánudegi.
Okkar á Velli býður skemmtileg vika með fullt af æfingum, verkefnum, söngvum og gleði úti jafnt sem inni. Við erum enn í Áræðnilotunni þar sem við höfum unnið undanfarnar vikur með kraftinn, kjarkinn, virknina og nú ...
Sæl veriði kæru vinir.
Í Hjallísku þáttum er þetta þriðja vikan í Áræðnilotunni okkar og er orð vikunnar orðið "Virkni". Það stendur fyrir að vera virkur í eigin lífi og ákvörðunum. Við eflum okkar nemendur í þessu og alltaf í gegnum leikinn.
Í orðafor...
Sæl veriði kæru foreldrar og vinir.
Í dag hefst önnur vika í áræðnilotu. Lotulykill vikunnar er kraftur. Að hafa kraft er okkur öllum mikilvægt þá bæði líkamlega sem og andlega til að takast á við það sem lífið hefur uppá að bjóða. Hægt er að gera ýmsar æfin...
Sæl kæru foreldrar og vinir!
Það styttist í páskanna og þá er nú vorið á næsta leyti. Áfram höldum við að fræða okkur og börnin í gegnum leikinn og í þessari viku hefst sjötta lotan hjá okkur sem við köllum Áræðnilotuna. Í þessari lotu er lögð áhersla á k...