Stjórn foreldrafélagsins

Foreldrafélag Vallar skólaárið 2017-2018Fulltrúar:

Formaður: Cecilia á Svöð Þórisdóttir

Varaformaður: .......................................

Gjaldkeri: Karen Viðarsdóttir karen@hjalli.is

Elsa María Waage elsamariaw@gmail.com

Tanja Halla Önnudóttir tanja.halla@gmail.com

Fulltrúi starfsmanna: G. Ragnheiður Sölvadóttir raggasolva@hjalli.is

Steinunn Gyða Guðmundsdóttir steinunn@hjalli.is


Meðstjórnendur:

Kristjana Stefánsdóttir kristjanastefans88@gmail.com

Theodora Lamprou endritheodhora@hotmail.com

Valgerður Þórunn Ásgeirsdóttir valla91@hotmail.com
Starfsemi foreldrafélagsins

Starfsreglur foreldrafélags og ráðsins - smellið hér

Við hvern leikskóla starfar foreldrafélag og ráð. Því er ætlað að gefa umsagnir til leikskólans og leikskólaráðs um skólanámskrá og aðrar áætlanir um starfsemi leikskólans, sbr. 2. mgr. 4. gr.laga um leikskóla. Foreldraráðið fylgist jafnframt með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana í leikskólanum og kynningu þeirra. Foreldraráð hefur umsagnarétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfinu.

Helstu verkefni foreldrafélagsins:

  • Bjóða upp á jólasýningu í desember fyrir börn og starfsfólk.
  • Halda fræðslufyrirlestra
  • Halda árlega sumarhátið fyrir börnin og fjölskyldur þeirra.
  • Taka þátt í kostnaði sem leikskólinn óskar eftir.
  • Nýta okkar krafta í gott samstarf milli foreldra og leikskólans.
  • Standa fyrir öðrum skemmtunum og viðburðum.

Handbók leikskóla - Heimili og skóli© 2016 - Karellen