Innskráning í Karellen
news

Kvennaverkfall- school closed

23. 10. 2023

Þann 24. október hefur verið boðað til heils dags kvennaverkfalls. Konur og kvár sem geta munu þá leggja niður störf. Við á Velli munum að sjálfsögðu berjast fyrir auknu jafnrétti á vinnumarkaði sem og vitundarvakningu um þriðju vaktina. Skólinn verður því óstarfhæfur ...

Meira

news

Tjáning er lotulykill vikunnar

23. 10. 2023

Sæl veriði kæru vinir.

Í dag hefst fjórða vikan í Sjálfstæðislotunni okkar. Lotulykill þessarar viku er orðið "tjáning". Það að geta tjáð sig er mikilvægur eiginleiki fyrir hvern og einn að hafa í lífinu. Við viljum að nemendurnir okkar tjái sig og finni það ör...

Meira

news

Öryggi er orð vikunnar

16. 10. 2023

Sæl kæru vinir

Þriðja vikan í sjálfstæðislotu hefst með þessum dásamlega mánudegi. Lotulykill vikunnar er "Öryggi". Að upplifa öryggi er flestum ef ekki öllum mjög mikilvægur þáttur í lífinu. Orðið öryggi er viðamikið og hefur verið víkkað út og síðan ...

Meira

news

Sjálfstraust er orð vikunnar

09. 10. 2023

Sjálfstraust er orð vikunnar

Sælir kæru vinir

Núna hefst ný vika með nýjum áherslum, nýjum tækifærum til að hafa gleði og gaman. Áfram höldum við í Sjálfstæðilotunni og er lotulykill þessarar viku orðið "Sjálfstraust". Sjálfstraust er eins og nafnið gefur ...

Meira

news

Sjálfstæðislotan hefst á Velli

02. 10. 2023

Komið þið sæl og blessuð kæru vinir.

Þá hefst lota númer tvö samkvæmt kynjanámskrá Hjallastefnunnar en það er Sjálfstæðislotan. Lotulyklar hennar eru sjálfstyrking, sjálfstraust, öryggi og tjáning. ,,Sjálfstyrking‘‘ er lotulykill þessarar viku. Athygli og hvatni...

Meira

news

Framkomuvika

26. 09. 2023

Heil og sæl kæru vinir

Þessi vika heitir framkomuvika og er uppskeruvika þar sem við fögnum árangri sem náðst hefur í agalotunni okkar sem staðið hefur yfir síðastliðnu fjórar vikurnar. Við höfum gert hinar ýmsu agaæfingar sem þjálfa börn í að hlusta og skilja fyri...

Meira

news

Framkoma er orð vikunnar

18. 09. 2023

Góðan daginn kæru vinir

Nú líður á Aga lotuna okkar og er fjórða vikan að hefjast í henni. Lotulykill þessara viku er orðið Framkoma. Við kennum nemendum okkar að koma vel fram og eflum þeirra samskiptafærni sbr. við skiptumst á að tala, hlustum með athygli á aðra, ...

Meira

news

Kurteisi er orð vikunnar

11. 09. 2023

Heil og sæl kæru vinir

Í dag hefjum við viku þrjú í agalotu. Kurteisi er lotulykill vikunnar. Við munum æfa nemendur okkar í kurteisi og mannasiðum, æfum okkur í að heilsast og kveðjast, lærum ýmsa borðsiði og hvernig við göngum um fataklefann okkar.

Í orð...

Meira

news

Hegðun er lotulykill vikunnar

04. 09. 2023

Sæl kæru vinir

Við byrjum hress og kát nýja viku. Þá er önnur vika í Agalotunni okkar hafin og er lotulykill/orð vikunnar í kynjanámskránni orðið ,,hegðun‘‘. Það er góð undirstaða fyrir lífið. Mikilvægt er að börnin læri á umhverfi sitt, helstu hegðunarregl...

Meira

news

Agalotan hefst á Velli

28. 08. 2023

Kæru foreldrar og vinir.

Núna er að hefjast fyrsta lota skólaársins samkvæmt kynjanámskrá Hjallastefnunnar. Fyrsta lotan er Agi og eru lotulyklar hennar virðing, hegðun, kurteisi og framkoma. Lotulykill þessarar viku er ,,virðing‘‘". Oft hefur verið sagt að Agalotan sé m...

Meira

© 2016 - Karellen