news

María Rós er ný sumarafleysing

16. 05. 2018

María Rós Arngrímsdóttir starfar hjá okkur sem afleysing nú í sumar.
María Rós er með Bachelor gráðu í Talmeinafræði frá Auburn University í Montgomery. Meðan hún stundaði nám sitt þar tók hún tveggja ára starfsnám þar sem að hún var með sína eigin skjólstæð...

Meira

news

Esther Bergsdóttir Kveður Kirkjugerði.

15. 05. 2018

Nú er hún Esther Bergsdóttir hætt hjá okkur. Esther hefur hafið störf á Víkinni. Um leið og við þökkum henni fyrir samstarfið á liðnum árum þá óskum við henni góðs gengis á nýjum stað.

...

Meira

news

Samvera með Prestinum

13. 02. 2018

Presturinn kemur í heimsókn til okkar mánaðarlega.. hann kom til okkar í gær, þriðjudag og tók samverustund með börnunum. Samveran skiptist í tvennt þar sem yngri börnin mæta fyrst og svo þau eldri.

Í samverustundum með prestinum syngur hann með börn...

Meira

news

Dagur Leikskólans !

06. 02. 2018

Í dag, 6.febrúar er Dagur leikskólans!
Dagur leikskólans er samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, Félag stjórnenda leikskóla, Samband íslenskra sveitarfélaga, mennta- og menningarmálaráðuneytið og Heimili og skóli – landssamtök foreldra. Tilgangurinn hans er að auka ...

Meira

news

Matseðlar

05. 02. 2018

Kæru foreldar nú er hægt að sjá alla matseðla hér á vefnum..

Þá má sjá í flokknum undir daglegt starf

Bestu kveðjur,
Thelma og Kolbrún

...

Meira

news

Karellen leikskólakerfi

28. 11. 2017

Leikskólinn er að taka í gagnið nýtt leikskólakerfi sem þjónar hagsmunum skólans og foreldra.

Nánari upplýsingar um leikskólakerfið er að finna hér

...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen