Sæl veriði.
Nú er desembermánuður hafinn í allri sinni dýrð. Þessa vikuna er Samstöðuvika á Velli en það er uppskeruvika Samskiptalotu sem hefur verið hér síðastliðnar fjórar vikur. Í þeirri lotu höfum við lagt mikla áherslu að fræða börnin okkar um hvað einke...
Sæl veriði kæru vinir.
Í dag hefst fjórða vikan í Samskiptalotunni. Lotulykill þessarar viku er orðið Samstaða. Það orð stendur fyrir að standa saman. Standa með sínum hvort sem það eru vinir, ættingjar, skólafélagar o.s.frv. Sýna samhug í verki og hverju það skip...
Góðan daginn kæru vinir
Núna hefst þriðja vikan í Samskiptalotunni okkar. Orð vikunnar er orðið "Víðsýni". Það er afskaplega skemmtilegt og fræðandi orð að læra. Til að útskýra það er gott að benda á að allt nám eykur víðsýni. Víðsýni þroskar gagnrý...
Áfram höldum við í Samskiptalotunni okkar. Orð vikunnar er orðið "Hjálpsemi ". Að kenna þessa dyggð er okkur afar mikilvægt og gefandi. Eins og mörg ykkar vita að þá er hjálpsemi að verða öðrum að liði, gera gagnlega hluti sem geta skipt sköpum. Hjálpsemi felst í því a...
Góðan daginn kæru vinir
Í dag hefst ný lota sem heitir Samskiptalota. Lota þessi er annað stig félagsþjálfunar. Lykilhugtök í þessari lotu eru umburðarlyndi, hjálpsemi, víðsýni og samstaða. Við byrjum á að fjalla um hugtakið umburðarlyndi sem er afar mikilvægt að ...
Komið þið sæl og blessuð kæru vinir.
Í síðustu vikum í sjálfstæðislotunni hafa orðin sjálfstyrking, sjálfstraust, öryggi og tjáning verið í hávegi höfð. Öll þessi orð eru svo gríðarlega mikilvæg til þess að styrkja sjálfsvitund og sjálfstraust barna í dagl...
Þann 24. október hefur verið boðað til heils dags kvennaverkfalls. Konur og kvár sem geta munu þá leggja niður störf. Við á Velli munum að sjálfsögðu berjast fyrir auknu jafnrétti á vinnumarkaði sem og vitundarvakningu um þriðju vaktina. Skólinn verður því óstarfhæfur ...
Sæl veriði kæru vinir.
Í dag hefst fjórða vikan í Sjálfstæðislotunni okkar. Lotulykill þessarar viku er orðið "tjáning". Það að geta tjáð sig er mikilvægur eiginleiki fyrir hvern og einn að hafa í lífinu. Við viljum að nemendurnir okkar tjái sig og finni það ör...
Sæl kæru vinir
Þriðja vikan í sjálfstæðislotu hefst með þessum dásamlega mánudegi. Lotulykill vikunnar er "Öryggi". Að upplifa öryggi er flestum ef ekki öllum mjög mikilvægur þáttur í lífinu. Orðið öryggi er viðamikið og hefur verið víkkað út og síðan ...
Sjálfstraust er orð vikunnar
Sælir kæru vinir
Núna hefst ný vika með nýjum áherslum, nýjum tækifærum til að hafa gleði og gaman. Áfram höldum við í Sjálfstæðilotunni og er lotulykill þessarar viku orðið "Sjálfstraust". Sjálfstraust er eins og nafnið gefur ...