Innskráning í Karellen
news

Agalotan hefst á Velli

28. 08. 2023

Kæru foreldrar og vinir.

Núna er að hefjast fyrsta lota skólaársins samkvæmt kynjanámskrá Hjallastefnunnar. Fyrsta lotan er Agi og eru lotulyklar hennar virðing, hegðun, kurteisi og framkoma. Lotulykill þessarar viku er ,,virðing‘‘". Oft hefur verið sagt að Agalotan sé m...

Meira

news

Sumarfrí á Velli

05. 07. 2023

Sumarfrí leikskólans er frá og með 13.júlí til og með 16.ágúst. Leikskólinn opnar aftur 17.ágúst.

Summer vacation is from 13 July until 16 August. Kindergarten opens again on 17 August.

Letnie wakacje trwają od 13 lipca do 16 sierpnia. Przedszkole będzie otwarte ponown...

Meira

news

Sumarhátíð á Velli

03. 07. 2023

Sumarhátið leikskólans verður á þriðjudaginn 04. júlí, klukkan 14:00-15:30. Allir velkomnir.

The preschool summer festival will be held on Tuesday, July 04 at 14:00-15:30. Everyone welcome.

Letni festyn przedszkolny odbędzie się w wtorek, 04 lipca o godzinie 14:00-15:30. ...

Meira

news

Frumkvæði er orð vikunnar

24. 04. 2023

Sæl veriði kæru vinir á þessum fallega mánudegi.

Okkar á Velli bíður skemmtileg vika með fullt af æfingum, verkefnum, söngvum og gleði úti jafnt sem inni. Við erum enn í Áræðnilotunni þar sem við höfum unnið undanfarnar vikur með kraftinn, kjarkinn, virknina og ...

Meira

news

Kraftur er orð vikunnar

27. 03. 2023

Sæl veriði kæru foreldrar og vinir.

Í dag hefst önnur vika í áræðnilotu. Lotulykill vikunnar er kraftur. Að hafa kraft er okkur öllum mikilvægt þá bæði líkamlega sem og andlega til að takast á við það sem lífið hefur uppá að bjóða. Hægt er að gera ýmsar ...

Meira

news

Áræðnilotan hefst á Velli

20. 03. 2023

Sæl kæru foreldrar og vinir!

Það styttist í páskanna og þá er nú vorið á næsta leyti. Áfram höldum við að fræða okkur og börnin í gegnum leikinn og í þessari viku hefst sjötta lotan hjá okkur sem við köllum Áræðnilotuna. Í þessari lotu er lögð áhersla á k...

Meira

news

Kærleiksvika á Velli

15. 03. 2023

Heil og sæl.

Þá er komið að lokum í Vináttulotunni okkar og er uppskeruvika vináttulotu þessa vikuna. Þessa viku köllum við Kærleiksviku. Þá förum við yfir farinn veg síðustu vikna og gerum eitthvað skemmtilegt eins og okkur er lagið tengt Vináttunni, sannkölluð vin...

Meira

news

Nálægð er orð vikunnar

27. 02. 2023

Sæl veriði kæru vinir.

Núna er hafin ný vika og áfram höldum við. Enn erum við í Vináttulotunni og lotulykill þessarar viku er orðið "Nálægð". Vinátta felur í sér nálægð, tryggð, stuðning og jákvæð samskipti. Gæði vináttu skipta miklu máli fyrir börn. Viná...

Meira

news

Umhyggja er orð vikunnar

20. 02. 2023

Núna er hafin önnur vika í Vináttulotunni okkar og er orð vikunnar Umhyggja. Að sýna umhyggju er góður kostur að bera og hægt er að sýna hana á margan máta. Það er til dæmis hægt að sýna umhverfinu umhyggju, leikskólanum sínum, fjölskyldu sinni, kennurum sínum og samnemen...

Meira

news

Vináttulota hefst á Velli

13. 02. 2023

Sæl veriði kæru vinir!

Í dag hefst Vináttulota hér hjá okkur á Velli. Vináttulotan er þriðja stig félagsþjálfunar hjá okkur í Hjallastefnunni. Hún er beint framhald af bæði samskipta- og jákvæðnilotunni og í reynd hástig þeirrar félagslegu jákvæðni sem þjálfu...

Meira

news

Frumkvöðlavika á Velli

06. 05. 2024

Sæl veriði á þessum fallega mánudegi.

Í dag hefst frumkvöðlavika á Velli en það er uppskeruvika Áræðnilotu. Þá rifjum við upp og búum til skemmtileg verkefni tengt kjark, kraft, virkni og frumkvæði. Tekið skal fram að Áræðnilotan er síðasta lotan í kynjanámskr...

Meira

news

Frumkvæði er orð vikunnar

23. 04. 2024

Sæl veriði kæru vinir

Við erum enn í Áræðnilotunni þar sem við höfum unnið undanfarnar vikur með kraftinn, kjarkinn, virknina og nú þessa vikuna orðið "frumkvæði". Við styrkjum frumkvæði barnanna og fjöllum um þetta orð vitsmunalega og verklega, um möguleika nemen...

Meira

news

Virkni er orð vikunnar

15. 04. 2024

Sæl veriði kæru vinir.

Í Hjallísku þáttum er þetta þriðja vikan í Áræðnilotunni okkar og er orð vikunnar orðið "Virkni". Það stendur fyrir að vera virkur í eigin lífi og ákvörðunum. Við eflum okkar nemendur í þessu og alltaf í gegnum leikinn.

Í orðafor...

Meira

news

Kraftur er orð vikunnar

08. 04. 2024

Sæl veriði kæru foreldrar og vinir.

Í dag hefst önnur vika í áræðnilotu. Lotulykill vikunnar er kraftur. Að hafa kraft er okkur öllum mikilvægt þá bæði líkamlega sem og andlega til að takast á við það sem lífið hefur uppá að bjóða. Hægt er að gera ýmsar ...

Meira

news

Bókaormur á Velli

05. 04. 2024

Þann 2. apríl er alþjóðlegur dagur barnabókarinnar og 23. apríl er alþjóðlegur dagur bókarinnar.Af því tilefni ætlum við að setja í gang lestrarátak hér á Velli sem mun byrja þann 8. apríl og standa til 19. apríl. Tilgangurinn er að vekja foreldra til umhugsunar um mikilv...

Meira

news

Áræðnilota hefst á Velli

02. 04. 2024

Sæl kæru foreldrar og vinir!

Vonandi hafa allir átt ánægjulegt páskafrí.

Áfram höldum við að fræða okkur og börnin í gegnum leikinn og í þessari viku hefst sjötta og jafnframt síðasta lotan hjá okkur sem við köllum Áræðnilotuna. Í þessari lotu er lögð ...

Meira

news

Kærleiksvika

11. 03. 2024

Heil og sæl.

Þá er komið að lokum í Vináttulotunni okkar og er uppskeruvika vináttulotu þessa vikuna. Þessa viku köllum við Kærleiksviku. Þá förum við yfir farinn veg síðustu vikna og gerum eitthvað skemmtilegt eins og okkur er lagið tengt Vináttunni, sannkölluð vin...

Meira

news

Kærleikur er orð vikunnar

04. 03. 2024

Heil og sæl kæru vinir

Nú hefjum við fjórðu vikuna í Vináttulotunni og er það merki þess að tíminn er fljótur að líða. Lotulykill þessarar viku er orðið "Kærleikur". Þegar við veltum meiningu þessa orðs fyrir okkur að þá eru ýmsar skilgreiningar til. Kærleikur...

Meira

news

Nálægð er orð vikunnar

26. 02. 2024

Sæl veriði kæru vinir.

Núna er hafin ný vika og áfram höldum við. Enn erum við í Vináttulotunni og lotulykill þessarar viku er orðið "Nálægð". Vinátta felur í sér nálægð, tryggð, stuðning og jákvæð samskipti. Gæði vináttu skipta miklu máli fyrir börn. Viná...

Meira

news

Umhyggja er orð vikunnar

20. 02. 2024

Góðan daginn kæru vinir

Í síðustu viku hófst Vináttulota hér hjá okkur á Velli. Vináttulotan er þriðja stig félagsþjálfunar hjá okkur í Hjallastefnunni. Hún er beint framhald af bæði samskipta- og jákvæðnilotunni og í reynd hástig þeirrar félagslegu jákvæðni...

Meira

© 2016 - Karellen